29.03.2014 13:17
Aurora2000 í Karabíska hafinu
Hér hefst sjálf birting á skipamyndum og tengdu efni, sem Tryggvi tók í ferð til Karabíska hafsins, nú í þessum mánuði. Myndirnar birtast ekki eftir því hvar þær eru teknar, heldur bara svona.

Aurora2000 í Karabíska hafinu © mynd Tryggvi, í mars 2014

Aurora2000 í Karabíska hafinu © mynd Tryggvi, í mars 2014
Skrifað af Emil Páli
