28.03.2014 11:53

Soya F-100-B


          Soya, 21 metra snurvoðarbátur, í Berlevåg i Finnmark, eftir löndun á 20 tonnum í einu hali. Daginn áður köstuðu þeir einu sinni og náðu um borð 10 tonnum áður en belgurinn rifnaði frá og sökk en þeir töldu að það hefði verið ca 50 tonn eftir í voðinni þegar beldurinn rifnaði frá. Soya er smíðuð 2009 hjá SKOGSØY BÅT AS í Mandal og þykja afburða góðir sjóbátar © mynd Elfar Eiríksson, Noregi, 25. mars 2014