28.03.2014 21:00
Þingeysk fegurð - glæsilegar myndir frá Svafari Gestssyni
Svafar Gestsson er oft mikill snillingur í að fanga falleg sjónarhorn og hefur borið þó nokkuð á slíkum glæsi-skotum þennan tíma sem hann dvaldi á Húsavík, en hann er nú farinn aftur til Noregs, þar sem hann starfar við útgerð, þar sem margir íslendingar starfa og ég hef áður sagt frá hér.
Myndir þær sem hann tók núna eru hver annari fegurði og átti ég erfitt með að velja úr, en sýni þó aðeins 5 myndir frá honum, sem mér tókst loksins að velja úr. Sýna þær fallegan fugl, Lundey, Lágey, Háey og Mánárbakka og nágrenni.

Hann var heldur betur prunkinn þessi steggur innan um allar kollurnar á Búðaránni

Lundey. Séð inn í mynni Flateyjardals og Þórunnar

Systurnar Lágey og Háey


Úr ferð á Mánárbakka © myndir Svafar Gestsson, 25. mars 2014
Myndir þær sem hann tók núna eru hver annari fegurði og átti ég erfitt með að velja úr, en sýni þó aðeins 5 myndir frá honum, sem mér tókst loksins að velja úr. Sýna þær fallegan fugl, Lundey, Lágey, Háey og Mánárbakka og nágrenni.

Hann var heldur betur prunkinn þessi steggur innan um allar kollurnar á Búðaránni

Lundey. Séð inn í mynni Flateyjardals og Þórunnar

Systurnar Lágey og Háey


Úr ferð á Mánárbakka © myndir Svafar Gestsson, 25. mars 2014
Skrifað af Emil Páli
