27.03.2014 21:00

Syrpa síðan í gær: Guðbjörg GK 666, á siglingu úti af Vatnsnesi og alveg inn að Keflavíkurhöfn

Þessar myndir tók ég í gærdag af Grindavíkurbátnum Guðbjörgu GK 666, er hann kom siglandi inn Stakksfjörðinn. Myndatökurnar hófust er báturinn nálgaðist Vatnsnesið í Keflavík og enduðu er hann var við endann á hafnargarðinum í Keflavík.






















            2500. Guðbjörg GK 666, kemur inn til Keflavíkur, í gær © myndir Emil Páll, 26. mars 2014