26.03.2014 13:14

Stafnes KE 130, sem grænlenskt skip og Siggi Sæm í kvikmynd Ben Stillers við Gerðabryggju

Á árinu 2012 fór Ben Stiller, ásamt hópi fólks víða um landið vegna töku á kvikmynd. Þar komu Suðurnesin nokkuð við sögu, en Stafnes KE 130 var breytt í útliti eins og gamalt grænlenskt skip, auk þess sem vinnubáturinn Siggi Sæm o.fl. komu við sögu.

Hér sjáum við myndir af báðum þessum bátum í hlutverkum sínum nálægt Gerðabryggju, í september-mánuði það ár.


                               964. Stafnes KE 130, í hlutverki grænlenska skipsins


                                    7481. Siggi Sæm, nálægt Gerðabryggju


              7481. Siggi Sæm, kemur að 964. Stafnesi KE 130 © myndir Emil Páll, 22. ágúst 2012