26.03.2014 17:20

Guðbjörg GK 666, að koma inn til Keflavíkur í dag

Hér sjáum við tvær myndir af Guðbjörgu GK 666, er báturinn kom inn til Keflavíkur í dag - á morgun mynd ég birta svolitla syrpu sem tekin var að bátnum við þetta tækifæri.




           2500. Guðbjörg GK 666, kemur inn til Keflavíkur í dag - fleiri myndir teknar við þetta tækifæri verða birtar á morgun © myndir Emil Páll, 26. mars 2014