20.03.2014 12:19
Magnús SH 205, á Akranesi, eftir endurbætur í kjölfars bruna
Eins og margir muna kom upp eldur í Magnúsi SH 205, þar sem hann var inni í húsi í slippnum á Akranesi. Hér kemur mynd sem sýnir bátinn eftir að endurbætum eftir brunann lauk, en þær fóru aðallega á þeim hluta bátsins sem hér sést.

1343. Magnús SH 205, eftir endurbætur, á Akranesi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í mars 2014
AF FACEBOOK:
Sigurður Ólafsson Þetta hefur ekki komist í fréttir hjá öðrum miðlum
Skrifað af Emil Páli
