19.03.2014 20:21

Bátur úr plaströrum, á Tálknafirði - kom við sögu björgunar við Sandgerði


         Bátur úr plaströrum, á Tálknafirði © mynd Sigurður Örn Stefánsson 15. mars 2014 - fyrst notaður við björgun hafnsögubátsins Auðuns af hafsbotni við Sandgerði.