18.03.2014 20:21

Faxi RE 9 , Guðrún GK 69 og Björgunarbáturinn Þorsteinn

Hér kemur raunar smá saga sem þó er aðeins sögð í myndum eru frá því að Faxi RE 9, tók Guðrúnu GK 69 í tog og þar til björgunarbáturinn Þorsteinn dró hann lokasprettinn inn til Sandgerðis


             1742. Faxi RE 9, úti af Stafnesi með 2085. Guðrúnu GK 69, í togi á leið til Sandgerðis


            7647. Björgunarbáturinn Þorsteinn með 2085. Guðrúnu GK 69 í togi, í innsiglingunni til Sandgerðis


                 7647. Þorsteinn og 2085. Guðrún GK 69, nálgast Sandgerðishöfn


             7647. Þorsteinn og 2085. Guðrún GK 69, komnir inn til Sandgerðis


                                      2085. Guðrún GK 69 © myndir Emil Páll, 21. nóv. 2009