17.03.2014 17:28

7 loðnuskip á siglingu fyrir Snæfellsnesið á þessari stundu

Nú klukkan 17.25 tók ég skjáskot af MarineTraffic og þar sjást sjö loðnubátar sem stefna fyrir Snæfellsnesið og eru flestir á fullum hraða.


           2772. Álsey VE 2, 2345. Hoffell SU 80, 2812. Heimaey VE 1, 1293. Birtingur NK 124, 2600. Guðmundur VE 29, 2363. Kap VE 4 og 2281. Sighvatur Bjarnason VE 81, við Snæfellsnesið núna kl. 17.25 © skjáskot Emil Páll, af MarineTraffic, 17. mars 2014