16.03.2014 13:20

Osvaldson, áhöfnin að mestu skipuð íslendingum


         Osvaldson frá Hammerfest en þarna er áhöfnin að mestu skipuð íslendingum


Hér sjáum við aftan á Osvaldson, það er alveg greinilegt að hann hefur eitthvað íslenskt því ekkert meira dót heldur en þarf að vera ( norðmenn meiga ekki sjá auðann blett á dekkinu þá eru þeir búnir að troða einhverju helvítis dóti þangað), komin alvöru snurvoðarspil ekkert koppa drasl (koppaspil) vantar reyndar snurvoðatromlu
                          © myndir  Jón Páll Jakobsson, 14. mars 2014