13.03.2014 09:02

Polar Amaroq, Börkur Nk og Birtingur NK landa í Helguvík

Í nótt landaði Birtingur NK í Helguvík og þegar hann fór nú í morgunsárið komu Polar Amaroq og Börkur NK að bryggju í Helguvík og birti ég hér myndir af þeim tveimur síðarnefndu, fyrst eina mynd og síðan koma sér myndir af hvoru skipi fyrir sig, ásamt fleiru


             Polar Amaroq GR 18-49 og 2865. Börkur NK 122, í Helguvík, í morgun © mynd Emil Páll, 13. mars 2014