13.03.2014 11:41

Keilir SI 145 á netaveiðum út af Helguvík í morgun og Börkur NK í forgrunn

Undanfarna daga hafa nokkrir netabátar verið á veiðum á Stakksfirði, í morgun voru þeir m.a. út af Helguvík, en undanfarna daga hafa þeir einnig verið á veiðum út af Vogastapa og víðar á firðinum.
 

 

           1420. Keilir SI 145, á netaveiðum framan við Helguvík og í forgrunn er 2865. Börkur NK 122 © mynd Emil Páll, 13. mars 2014