13.03.2014 09:15
Börkur NK 122, í Helguvík, í morgun
Það koma að því að maður fengi hinn nýja Börk í návígi, en það gerðist er hann kom til löndunar í Helguvík í morgun. Að vísu er hann að bíða í víkinni eftir að Polar Amaroq ljúki að landa sem verður trúlega ekki strax,því það skip kom inn rétt á undan Berki.



2865. Börkur NK 122, í Helguvík, í morgun © myndir Emil Páll, 13. mars 2014



2865. Börkur NK 122, í Helguvík, í morgun © myndir Emil Páll, 13. mars 2014
Skrifað af Emil Páli
