12.03.2014 16:43

Vardøjenta F-190-V, fór heim á leið núna síðdegis

 

Vardøjenta F-190-V. Þessi nýji Víkingur vættist í norska flotann í fyrradag. Lagði af stað nú síðdegis áleiðis frá Reykjavík til Álasunds með viðkomu í Vestmannaeyjum og Þórshöfn í Færeyjum. Kom þetta fram hjá Guðna Ölverssyni sem jafnframt sagði að þeim fjölgaði alltaf nýsmíðum frá Íslandi í norska flotanum. Þetta væri magnaður bátur.
Tók sonur hans Ölver Guðnason, mynd þessa af bátnum í Reykjavík í gær.


            Vardøjenta F-190-V, í Reykjavík, í gær © mynd Ölver Guðnason, 11. mars 2014