10.03.2014 19:45
Kærar þakkir
Sendi öllum þeim sem hafa sent mér afmæliskveðjur eða annað í tilefni af 65 ára afmæli mínu, bestu þakkir.
Þrátt fyrir að athugasemdarkerfið sé ekki virkt hér á síðunni, hefur það ekki staðið gegn því að menn sendu mér kveðjur, en flestar komu auðvitað í gegn um skilaboð á Facebook, en einnig mikill fjöldi með netpósti.
Kærar þakkir, kær kveðja
Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
