10.03.2014 13:50
Búnir að taka kost
Hér kemur önnur mynd af Hvidebjornen F360, við Keflavíkurhöfn núna fyrir nokkrum mínútum og þarna er hann búinn að taka kost
![]() |
Hvidebjornen F360, búnir að taka kost, út af Keflavíkurhöfn, núna áðan © mynd Halldór Guðmundsson, 10. mars 2014 |
Skrifað af Emil Páli

