10.03.2014 13:50

Búnir að taka kost

Hér kemur önnur mynd af Hvidebjornen F360, við Keflavíkurhöfn núna fyrir nokkrum mínútum og þarna er hann búinn að taka kost


            Hvidebjornen F360, búnir að taka kost, út af Keflavíkurhöfn, núna áðan © mynd Halldór Guðmundsson, 10. mars 2014