09.03.2014 21:00
Fálkinn / Sigurbára / Vörðufell / Gæfa / Mundi Sæm / Goði / Lundarberg / Botnfari / Vonin
Hér kemur stálbátur frá Bátalóni í Hafnarfirði og er frá árinu 1982 og er ennþá í drift.

1631. Fálkinn NS 325 © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is

1631. Fálkinn NS 325 © mynd í eigu Emils Páls
![]() |
1631. Sigurbára VE 249, í Vestmannaeyjum ( þessi rauði) © mynd Emil Páll |

1631. Vörðufell GK 205 © mynd Snorrason
![]() |
||
|
|


1631. Vörðufell GK 205, í innsiglingunni til Grindavíkur
© myndir í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur

1631. Gæfa SF 2 © mynd Skerpla

1631. Gæfa SF 2 © mynd Snorrason

1631. Mundi Sæm SF 1, í Njarðvík © mynd Emil Páll

1631. Mundi Sæm SF 1, við bryggju í Njarðvík © mynd Emil Páll

1631. Goði AK 50, í höfn á Akranesi © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
![]() |
||||||||||||||
|
|
Smíðanúmer 466 hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði 1982 og afhentur 10. júní það ár.
Kom til nýrrar heimahafnar á Akranesi 20. mars 2009 og til nýrrar heimahafnar í Keflavík 13. feb. 2014
Nöfn: Fálkinn NS 325, Sigurbára VE 249, Sveinbjörg SH 317, Sveinbjörg ÁR 317, Vörðufell GK 205, Vörðufell SF 200, Gæfa SF 2, Mundi Sæm SF 1, Goði AK 50, Lundarberg AK 50, Botnfari KE 10 og núverandi nafn: Vonin KE 10











