07.03.2014 10:25
Haukur sækir möl til Njarðvíkur í nýju Norðfjarðargöngin
Flutningaskipið Haukur kom til Njarðvíkur í morgun að sækja möl fyrir nýju Norðfjarðargöngin, en á undanförnum mánuðum hafa fleiri slíkir farmar verið fluttir þessa leið og er það fyrirtækið BM Vallá sem sér um málið.
![]() |
||||
|
|
Skrifað af Emil Páli



