07.03.2014 10:25

Haukur sækir möl til Njarðvíkur í nýju Norðfjarðargöngin

Flutningaskipið Haukur kom til Njarðvíkur í morgun að sækja möl fyrir nýju Norðfjarðargöngin, en á undanförnum mánuðum hafa fleiri slíkir farmar verið fluttir þessa leið og er það fyrirtækið BM Vallá sem sér um málið.


 


 


         Haukur, með heimahöfn í Tórshavn en í eigu fyrirtækisins Nes, í Hafnarfirði, í Njarðvíkurhöfn í morgun. Á tveimur myndanna sést malarhrúga sem bíður þess að fara um borð © myndir Emil Páll, 7. mars 2014