07.03.2014 14:23
Elding og Hafsúlan, í ferðum frá Keflavík
Núna eftir á öðrum tímanum í dag kom Elding til Keflavíkurhafnar, en þá var Hafsúlan þar. Skömmu síðar komu síðan rútur með farþegar og fóru bæði skipin út í skoðunarferð með fólkið. Hér er smá syrpa frá því að Eldingin kom áðan til Keflavíkurhafnar
![]() |
||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli




