01.03.2014 12:20
Star Merlin, til Helguvíkur í morgun með aðstoð Magna og Jötuns
Hér sjáum við myndir af olíuskipinu Star Merlin er það kom til Helguvíkur í morgun, svo og dráttarbátanna Jötunn og Magna sem aðstoðuðu skipið til hafnar.
![]() |
||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli




