01.03.2014 20:25
Fleiri, en þó ónafngreindir frá Sandgerði í kvöld
Hér koma nokkrar myndir til viðbótar frá löndunarbiðinni, eða öllu heldur aðsókninni að löndunarkrönum í Sandgerði í kvöld. Þessar myndir eru þó ónafngreindar, en nöfn bátanna koma á morgun, með fleiri myndum frá kvöldinu í Sandgerðishöfn
![]() |
||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli




