28.02.2014 13:33
Botnfari KE 10, þjónustubátur
Hér koma tvær myndir af Botnfara þegar hann var að nálgast sjóinn, í sleðanum núna áðan. Nafn bátsins er raunar önnur úrfærsla af Kafara, því Sigurður Stefánsson eigand bátsins mun í framtíðinni nota hann m.a. sem þjónustubát við köfun. Fyrsta verkefni bátsins verður þó á Bíldudal, en þangað fer hann nú fljótlega þar sem Arnarlax á Bíldudal hefur tekið hann á leigu við fiskeldið sem þeir eru að gera þar.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


