28.02.2014 12:28
Botnfari KE 10 ex Lundaberg AK 50
Nú fyrir nokkrum mínútum rann þessi bátur út úr húsi hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Mun ég síðar í dag, og/eða í kvöld fjalla nánar um hann
![]() |
1631. Botnfari KE 10 ex Lundaberg AK 50, rennur út úr húsi hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, núna fyrir nokkrum mínútum © mynd Emil Páll, 28. feb. 2014 |
Skrifað af Emil Páli

