27.02.2014 18:19

Hafsúla fer frá Sandgerði til Reykjavikur

Hér koma nokkrar myndir sem ég tók af Hafsúlunni, núna fyrir stuttu er skipið losaði farþegar í Sandgerði og fór síðan að því er virðist vera tómt til Reykjavíkur.


             2511. Hafsúlan, bakkar frá bryggju í Sandgerði fyrir stundu


 


 


 


 


          2511. Hafsúlan, siglir út úr Sandgerðishöfn fyrir stuttu síðan © myndir Emil Páll, 27. feb. 2014