27.02.2014 21:00

Andrea siglir á Stakksfirði - með fjölbreytt landslag í baksýn

Hér kemur enn ein myndasyrpa, á þessari sjáum við Andreu sigla frá Keflavík og út á Stakksfjörð. Þó myndirnar sýni oftast sama sjónarhornið á skipinu, er landslagið sem sést bak við skipið breytilegt og kannski fyrir þá sem hafa gaman að slíku, birti ég allar þessar myndir.


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 

 

              2787. Andrea, siglir frá Keflavík og út á Stakksfjörð © myndir Emil Páll, 25. feb. 2014