24.02.2014 19:46

Byrjað að merkja: Börkur NK, verður Marlene S og Marlene S verður Börkur NK 122

Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Hér eru myndir sem ég tók 20. febr. þegar verið var að taka merkingar af stýrishúsinu  á Berki NK - fyrir neðan koma myndir frá því í dag, þegar Marlene S, var breytt í Börk NK

 


 


 


 


           2827. Börkur NK 122, í höfn á Neskaupstað, þegar merkingarnar voru teknar af skipinu, þann 20. feb. sl. © myndir Bjarni Guðmundsson

 


 

 

 


 

 
 

 

                Um leið og Marlene S, kom til Neskaupstaðar kl. 11.30, í morgun var hafist handa um að breyta nafni skipsins í Börk NK © myndir Bjarni Guðmundsson, 24. feb. 2014