21.02.2014 19:20
Dragasund VA 261, Óseyjarbátur úr Hafnarfirði, skiptir um eigendur
Hér kemur einn hinna Óseyjarbáta, sem voru smíðaðir um síðustu aldarmót í Ósey hf., í Hafnarfirði, en skrokkurinn í Póllandi. Nokkrir þeirra hafa skipt oftar en einu sinni um eigendur á þessum tíma og hér er einn þeirra. En hann var nýlega seldur til Tórshavn.
![]() |
Dragasund VA 261, seldur, innan Færeyja og nú til Torshavn. Upphaflega byggður hjá Ósey, í Hafnarfirði, 2002 © mynd skipini,fo
Skrifað af Emil Páli

