20.02.2014 21:00
Þrír snillingar, Húsvíkingurinn og Kovas
Baldur Sigurgeirsson, sendi skemmtilegan pistil frá sér í dag og birtist hann hér. Fyrst er það formálinn sem hann hafði og síðan þrjár myndir.
Það voru með okkur 3 snillingar sem voru að fara yfir í hann Kovas. Reynsluboltarnir Guðni Kristins. og Hörður Hólm ásamt Gunna vélstjóra sem kemur til með að vera á Kovas. Hinir tveir eru að skoða skipið og koma Gunna inn í starfið.
Fyrsta myndin er af Húsvíkingnum á kontor sínum, með höfuðstöðvarnar í símanum.
Á næstu mynd er Capt.Hörður. Hann er vanari stærri skipum en þessi bátur fer honum samt vel.
Síðasta myndin er af þeim á "snekkjunni" á leið yfir í hann Kovas.
![]() |
||||
|
Húsvíkingurinn á kontor sínum, með höfuðstöðvarnar í símanum ( Baldur Sigurgeirsson)
|



