19.02.2014 06:00
Þór HF, yfirgefur landið
Hér er mynd sem ég tók með miklum aðdrætti, er togarinn Þór sigldi frá Hafnarfirði á dögunum og fyrir Garðskaga og síðan eitthvað norðurfyrir. Sem kunnugt er þá hefur hann verið seldur úr landi og hvert hann fór er ég ekki viss um, nema hvað ég sá að hann fór áfram norður fyrir
![]() |
2549. Þór HF 4, að fara frá landinu © mynd Emil Páll, 15. feb. 2014 |
Skrifað af Emil Páli

