19.02.2014 09:21
Mikill stærðarmunur á þessum tveim - annar á leið í pottinn?
![]() |
Það er mikill stærðarmunur á þessum tveimur sá t.v. er 2774. Kristrún RE 177 og sá til hægri er 256 Kristrún II RE 477 © mynd Emil Páll 2. júlí 2008 - mér skilst að sá minni sé á leið í pottinn og kannski farinn, veit það þó ekki með vissu.
Skrifað af Emil Páli

