19.02.2014 17:18
Harengus í fiskflutningum af Kaldbak og Snæfelli, frá Noregi til Akureyrar
Sigurbrandur Jakobsson, Akureyri: Harengus á Útgerðarfélagskantinum á Akureyri, á mánudaginn en hann losaði þar 2000 kör af fiski úr Norsku lögsögunni og timbur sniðið niður í brettapallettur. Fiskurinn er af Kaldbak og Snæfelli auk þess eitthvað sem keypt var á markað í Noregi. Hardengus er væntanlegt aftur á mánudag með næsta skammt af fiski úr Norsku.
![]() |
Harengus, við Útgerðarfélagskantinn, á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 17. feb. 2014 |
Skrifað af Emil Páli

