19.02.2014 13:33

Båtsfjord frá Vardø, í sól og blíðu og þokkalegu fiskeríi

Svafar Gestsson tók þessa rétt áðan á Slinabanken þar sem þeir eru á veiðum. Þetta er Båtsfjord frá Vardø. Sól og blíða hér á miðunum og þokkalegt fiskirí

            Båtsfjord frá Vardø, í Noregi á veiðum á Slinabanken © mynd Svafar Gestsson, 19. feb. 2014