16.02.2014 15:16
Víkingur KE 10, þegar hann var sjósettur í fyrsta sinn - í dag heitir hann Keilir II AK 4
![]() |
2426. Víkingur KE 10 kominn á flot í Grófinni, í fyrsta sinn © mynd Emil Páll, 17. júlí 2008 - dag heitir báturinn Keilir II AK 4
Skrifað af Emil Páli

