14.02.2014 09:00

Lundaberg AK 50

Photo: Nýtt skip til köfunarþjónustu Köfunarþjónusta Sigurðar ehf. um er að ræða tæplega 30 brl stálskip sem ætlað verður fyrir ýmissa köfunarrvinnu og við laxeldi í framtíðinni. Áætlað er að skipiðð verði tekið í slipp strax á morgun og verði tilbúið til vinnu 1 mars. þetta skip verður með heimahöfn í Keflavík. :)

         1631. Lundaberg AK 50, á Akranesi í gær, áður en hann sigldi til Keflavíkur © mynd Sigurður Stefánsson, 13. feb. 2014