14.02.2014 12:43

Enn vandræði með tækjakostinn

Þrátt fyrir að ég hafi fengið tölvuna til baka úr viðgerð, er hún helmingi verri en þegar hún fór í viðgerð og því verður setning á skipasíðuna eitthvað stopul, meðan slíkt ástand varir. Ástæðan er m.a. sú að ýmis forrit hafa glatast, auk þess sem ég á mjög erfitt með að koma myndum inn og meira segja líka þeim myndum sem ég á í möppum.

Bið ég ykkur því að sýna þolinmæði, einhvern tímann hlýtur þetta að komast í lag.

                      Kv. Emil Páll