12.02.2014 21:00

Tvö fell og hugsanlega einn foss, í Reykjavík

Hér sjáum við myndir af þremur flutningaskipum, sem Hreiðar Jóhannsson, tók á árunum 2007 eða 2008, í og við Reykjavík. Klárt er að tvö skipanna eru fell, frá Sambandinu og er annað þeirra við bryggju í Sundahöfn en hitt á siglingu á sundunum. Þriðja skipið er einnig á siglingu á sundunum, en hvort það sé foss, eða eitthvað annað veit ég ekki.


            Eitthvert ,,fellið" frá Sambandinu á siglingu á sundunum, við Reykjavík, trúlega nýkomið til landsins


            Þetta skip er trúlega einnig nýkomið til landsins, en hvort það sé ,,foss" frá Eimskip, veit ég ekki um


               Hér en annað skip frá Samskip, svo og trúlega erlendur togari í Sundahöfn
                           © myndir Hreiðar Jóhannsson á árunum 2007 eða 2008