10.02.2014 21:00

Víkurberg GK 1, með slagsíðu, á loðnumiðunum 1979 - í dag heitir báturinn Sighvatur GK 57

Þá er það seinni fjögra mynda syrpan frá Ríkharði Percia og sýnir þessi mikla slagsíðu á 975. Víkurbergi GK 1, er stundaðar voru loðnuveiðar á árinu 1979. Í dag er bátur þessi hinn glæsilegi línubátur Vísis hf., í Grindavík, Sighvatur GK 57. Sem fyrr sendi ég Ríkharði Persía kærar þakkir fyrir myndirnar - nú er komið í ljós að það var Aðalsteinn Sveinsson, sem tók myndirnar.








          975. Víkurberg GK 1, í dag Sighvatur GK 57, með slagsíðu á loðnumiðunum 1979 © myndir Ríkharður Pescia