10.02.2014 12:20

Seigur EA 69, nýr á Akureyri í júlí sl., nú skráður i Noregi

Í júlí sl. var þessi bátur sjósettur á Akureyri, með íslenska skráningu og nú hálfu ári síðar, er hann kominn til Noregs og kominn með norska skráningu. Hér eru myndir af bátnum bæði með íslensku skráninguna og svo þá norsku




          7769. Seigur EA 69, ný sjósettur á Akureyri © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 27. júlí 2013


          7769. Seigur EA 69, á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 31. ágúst 2013




         7769. Seigur nú N-277-V og annar til fyrir aftan hann, báðir nýkomnir frá Íslandi til Sortland í Noregi © mynd Kyst og fjord, Dag Erlandsen, 2014

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Flottur bátur