09.02.2014 21:03
Jón Finnsson GK 506 / Jón Finnsson (í Chile)
Fyrst birti ég mynd sem ég hef áður birt og sýnir bátinn hér heima. Síðan koma 5 myndir sem sýna hann í Chile og voru þær síðustu teknar i gær. Segja má að ég hafi leitað lengi eftir að finna mynd eða upplýsingar um bátinn eftir að hann var seldur út og nú er það loksins komið. Í Chile er hann notaður til flutninga á lifandi fiski, eða einskonar Brunnbátur.

1283. Jón Finnsson GK 506 © mynd úr Skiphól

Jón Finnsson ex 1283., í Calbuco, Puerto Montt, Chile © mynd shipspotting, Ruben Vega, 6. júní 2011




Jón Finnsson ex 1283., í Puerto Montt, Chile, í gær © myndir shipspotting, Ruben Vega, 8. feb. 2014
AF FACEBOOK:
