09.02.2014 15:29

Gunnar Hámundarson GK 357, kemur inn til Sandgerðis, í dag eftir að hafa lagt netin út af Stafnesi

Eins og hér sagði frá í morgun fór Gunnar Hámundarson GK 357, sem var hér í eina tíð mikið og gott sjóskip, en hefur legið í nokkur ár, út að nýju og hér birtast myndir af bátnum þegar hann kom til Sandgerðis í dag eftir að hafa lagt netin út af Stafnesi.






              500. Gunnar Hámundarson GK 357, kemur til Sandgerðis, í dag eftir að hafa lagt netin út af Stafnesi © myndir Emil Páll, 9. feb. 2014