09.02.2014 15:03
Ársæll Sigurðsson HF 80, lenti í árekstri í morgun
Í morgun er Ársæll Sigurðsson HF 80, var á útleið frá Grindavík, varð bilun í stýrisútbúnaði með þeim afleiðingum að báturinn lenti utan í baugju í innsiglingunni. Urðu smáskemmtir á annarri síðunni og eftir að viðgerðarmaður kom frá Sólplasti, gerði hann við skemmdirnar.

2581. Ársæll Sigurðsson HF 80, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 17. apríl 2013
AF FACEBOOK:
Guðni Ölversson Ekki góðar fréttir þetta. En þeir eru ekki lengi að redda svona smámunum karlarnir á Ársæl
Skrifað af Emil Páli
