07.02.2014 17:18

Sunna KE 60 / Sea Hunter KE 60 / Sea Hunter

Hér sjáum við togarann Sunnu KE 60, sem á pappírunum var skráð Sea Hunter KE 60, en málað var á togarann rússneska skráningin. - Þótt ótrúlegt sé þá kom hann fram undir nafninu Sea Hunter og rússneskur á Japans hafi sl. sumar -   Á morgun koma fleiri myndir af honum, en þó ekki nýjar.


          2061. Sunna KE 60, sem þarna var á pappírum skráð Sea Hunter KE 60 © mynd Emil Páll, 20. ágúst 2008






             2061. Sea Hunter í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll 27. ágúst 2008 - á siglingunni frá landinu var skipið skráð Sea Hunter KE 60, þrátt fyrir að búið væri að merkja hann rússnesku nafni og með rússneskri heimahöfn, auk rússneska fánans