07.02.2014 17:18
Sunna KE 60 / Sea Hunter KE 60 / Sea Hunter
Hér sjáum við togarann Sunnu KE 60, sem á pappírunum var skráð Sea Hunter KE 60, en málað var á togarann rússneska skráningin. - Þótt ótrúlegt sé þá kom hann fram undir nafninu Sea Hunter og rússneskur á Japans hafi sl. sumar - Á morgun koma fleiri myndir af honum, en þó ekki nýjar.

2061. Sunna KE 60, sem þarna var á pappírum skráð Sea Hunter KE 60 © mynd Emil Páll, 20. ágúst 2008



2061. Sea Hunter í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll 27. ágúst 2008 - á siglingunni frá landinu var skipið skráð Sea Hunter KE 60, þrátt fyrir að búið væri að merkja hann rússnesku nafni og með rússneskri heimahöfn, auk rússneska fánans

2061. Sunna KE 60, sem þarna var á pappírum skráð Sea Hunter KE 60 © mynd Emil Páll, 20. ágúst 2008



2061. Sea Hunter í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll 27. ágúst 2008 - á siglingunni frá landinu var skipið skráð Sea Hunter KE 60, þrátt fyrir að búið væri að merkja hann rússnesku nafni og með rússneskri heimahöfn, auk rússneska fánans
Skrifað af Emil Páli
