06.02.2014 16:14
Vending og Steini HU, - meiri umfjöllun um þá báða á morgun
Hér sjáum við tvo báta mætast í Sandgerðishöfn í dag. Á morgun koma fleiri myndir af þeim báðum, auk þess sem syrpa birtist varðandi annan þeirra og sérstaklega hversvegna hann kom til Sandgerðis í dag.

7641. Vending og 2443. Steini HU 45, í mætast í Sandgerðishöfn í dag - meira um þá báða hér á síðunni á morgun © mynd Emil Páll, 6. feb. 2014
Skrifað af Emil Páli
