06.02.2014 09:20

Luno, brotnaði í tvennt á strandstað í gær

Spænska flutningaskipið. Luno, rakst á flóðgarð og brotnaði í tvennt við strendur Frakklands í gær. Óttast menn að von sé á umfangsmiklu mengunarslysi, en um 80 tonn af olíu eru í skipinu.


          Luno, á strandstað við Frakkland í gær © myndir shipspotting, Philippe Langa, 5. feb. 2014