06.02.2014 18:17

Erling KE 140, landaði í Sandgerði - og stuttu síðar kominn aftur út


                                  233. Erling KE 140, landar í Sandgerði í dag




             233. Erling KE 140, stuttu eftir að löndun lauk, var hann kominn út úr innsiglingunni til Sandgerðis og sést hér sigla fyrir utan Bæjarskerin á leið á miðin að nýju © myndir Emil Páll, í dag, 6. feb. 2014