31.01.2014 09:05
Aðalbjörg II í siðasta róðri en ekki Aðalbjörg RE 5
Í morgun kom í ljós að salan á Aðalbjörgunum er aðeins varðandi Aðalbjörgu II en Aðabjörg RE 5 hefur ekki verið seld, enda hér um sitt hvora útgerðina að ræða. Er Aðalbjörg II, því í síðustu veiðiferðinni fyrir þessa útgerð.

1269. Aðalbjörg RE 236, sem nú hefur verið seld til Tálknafjarðar

1755. Aðabjörg RE 5, hefur ekki verið seld, og því áfram í útgerð frá Reykjavík.
© myndir Emil Páll

1269. Aðalbjörg RE 236, sem nú hefur verið seld til Tálknafjarðar

1755. Aðabjörg RE 5, hefur ekki verið seld, og því áfram í útgerð frá Reykjavík.
© myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
