30.01.2014 21:29

Aðalbjörg RE 5 og Aðalbjörg II RE 236, seldar - síðasti róður á morgun

Samkvæmt fregnum sem mér barst núna áðan er talið fullvíst að búið sé að selja báðar Aðalbjargirnar úr Reykjavík, til Þórsbergs á Tálknafirði. Fara þær á morgun í síðustu veiðiferðina hjá þeim aðilum í Reykjavik sem gert hafa bátanna út.


          1755. Aðalbjörg RE 5, í Sandgerði og 1269. Aðalbjörg II RE 236, fyrir innan


                         1269. Aðalbjörg II RE 236, í Sandgerði © myndir Emil Páll

Fara báðir í síðasta róður á morgun hjá núverandi útgerðarfélagi og síðan verða þeir afhentir Þórsbergi á Tálknafirði.

 

AF FACEBOOK:

Sigmar Þór Sveinbjörnsson Það verður eftirsjá af þessum skipum úr Reykjavíkurhöfn Emil Páll Jónsson

Sigurbrandur Jakobsson Sorgleg tíðindi