29.01.2014 10:32
Geysir ex Rainbow Hope - sem var í mörg ár í reglulegum flutningum til Njarðvíkur
Í mörg ár stundaði flutningaskipið Rainbow Hope, flutninga á Varnarliðsvörum til Njarðvíkur, með því að bjóða lægra en Eimskip, síðar fékk skipið nafnið Geysir og enn í dag er það gert út undir því nafni. Hér birti ég þrjár myndir af skipinu undir Geysisnafninu, sem það hefur borið frá árinu 2000, en fyrra nafnið Rainbow Hope bar það á árunum 1984 til 2000.


Geysir, í Kiel Chanel © mynd shipspotting, Aleksi Lingström, 12. ágúst 2009

Geysir, í Cuxhaven, Þýskalandi © mynd shipspotting, Frafo 15. ágúst 2009

Geysir ex Rainbow Hope, í Norfolk, USA © mynd shipspotting, Lorraine Morril, 11. okt. 2010

Geysir, í Kiel Chanel © mynd shipspotting, Aleksi Lingström, 12. ágúst 2009

Geysir, í Cuxhaven, Þýskalandi © mynd shipspotting, Frafo 15. ágúst 2009

Geysir ex Rainbow Hope, í Norfolk, USA © mynd shipspotting, Lorraine Morril, 11. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
