26.01.2014 11:30

Öyfisk N-34-ME ex íslenskur - stærsti plastbáturinn sem verið hefur í íslenskri eigu


          Öyfisk N-34-ME, í Örnes, Noregi,í gær ex 1860. Útlaginn og Þórir Jóhannsson GK 116 - stærsti plastbáturinn sem verið hefur í íslenskri eigu © Svafar Gestsson, 25. jan. 2014
 - oft er deilt um það hvort báturinn hafi líka verið stærsti plastbáturinn sem smíðaður hefur verið hér á landi, en málið er það að skrokkurinn kom frá Frakklandi en báturinn kláraður að fullu á Skagaströnd -